*** /home/d-i/tmp/spellcheck/level2/files/is/iso-codes_iso_3166-1_is.po - "Arúba" - "Afganistan" - "Íslamska lýðveldið Afghanistan" - "Angóla" - "Lýðveldið Angóla" - "Angvíla" - "Álandseyjar" - "Albanía" - "Lýðveldið Albanía" - "Andorra" - "Furstadæmið Andorra" - "Sameinuðu arabísku furstadæmin" - "Argentína" - "Lýðveldið Argentína" - "Armenía" - "Lýðveldið Armenía" - "Bandarísku Samóaeyjar" - "Suðurskautslandið" - "Frönsku suðurhafshéruðin" - "Antígva og Barbúda" - "Ástralía" - "Austurríki" - "Lýðveldið Austurríki" - "Aserbaídsjan" - "Lýðveldið Aserbaídsjan" - "Búrúndí" - "Lýðveldið Búrúndí" - "Belgía" - "Konungsríkið Belgía" - "Benín" - "Lýðveldið Benín" - "Bonaire, Sankti Eustatius og Saba" - "Búrkína Fasó" - "Bangladess" - "Alþýðulýðveldið Bangladess" - "Búlgaría" - "Lýðveldið Búlgaría" - "Barein" - "Konungsríkið Barein" - "Bahamaeyjar" - "Samveldisríki Bahamaeyja" - "Bosnía og Hersegóvína" - "Lýðveldið Bosnía og Herzegóvína" - "Sankti Bartelemí" - "Hvítarússland" - "Lýðveldið Hvítarússland" - "Belís" - "Bermúda" - "Bólivía, fjölþjóðaríkið" - "Fjölþjóðaríkið Bólivía" - "Bólivía" - "Brasilía" - "Sambandslýðveldið Brasilía" - "Barbados" - "Brúnei Darussalam" - "Bútan" - "Konungsríkið Bútan" - "Bouveteyja" - "Botsvana" - "Lýðveldið Botsvana" - "Miðafríkulýðveldið" - "Kanada" - "Kókoseyjar (Keeling-eyjar)" - "Sviss" - "Svissneska ríkjasambandið" - "Síle" - "Lýðveldið Síle" - "Kína" - "Alþýðulýðveldið Kína" - "Fílabeinsströnd" - "Lýðveldið Fílabeinsströnd" - "Kamerún" - "Lýðveldið Kamerún" - "Kongó, sambandslýðveldið" - "Kongó" - "Lýðveldið Kongó" - "Cook-eyjar" - "Kólumbía" - "Lýðveldið Kólumbía" - "Kómoreyjar" - "Kómoreyjasambandið" - "Grænhöfðaeyjar" - "Lýðveldið á Grænhöfðaeyjum" - "Kosta Ríka" - "Lýðveldið Kosta-Ríka" - "Kúba" - "Lýðveldið Kúba" - "Curaçao" - "Jólaeyja" - "Caymaneyjar" - "Kýpur" - "Lýðveldið Kýpur" - "Tékkland" - "Lýðveldið Tékkland" - "Þýskaland" - "Sambandslýðveldið Þýskaland" - "Djíbútí" - "Lýðveldið Djíbútí" - "Dóminíka" - "Samveldisríkið Dóminíka" - "Danmörk" - "Konungsríkið Danmörk" - "Dóminíkanska lýðveldið" - "Alsír" - "Alþýðulýðveldið Alsír" - "Ekvador" - "Lýðveldið Ekvador" - "Egyptaland" - "Arabíska lýðveldið Egyptaland" - "Erítrea" - "Erítreuríki" - "Vestur-Sahara" - "Spánn" - "Spænska konungsríkið" - "Eistland" - "Lýðveldið Eistland" - "Eþíópía" - "Sambandsalþýðulýðveldið Eþíópía" - "Finnland" - "Lýðveldið Finnland" - "Fídjieyjar" - "Lýðveldið Fídji" - "Falklandseyjar (Malvinaeyjar)" - "Frakkland" - "Lýðveldið Frakkland" - "Færeyjar" - "Míkrónesía, Sambandsríki" - "Sambandsríki Míkrónesíu" - "Gabon" - "Lýðveldið Gabon" - "Bretland" - "Samveldi Stóra-Bretlands og Norður-Írlands" - "Georgía" - "Guernsey" - "Gana" - "Lýðveldið Gana" - "Gíbraltar" - "Gínea" - "Lýðveldið Gínea" - "Gvadalúp" - "Gambía" - "Lýðveldið Gambía" - "Gínea-Bissá" - "Lýðveldið Gínea-Bissá" - "Miðbaugs-Gínea" - "Lýðveldið Miðbaugs-Gínea" - "Grikkland" - "Helleníska lýðveldið" - "Grenada" - "Grænland" - "Gvatemala" - "Lýðveldið Gvatemala" - "Franska Gvæjana" - "Gvam" - "Gvæjana" - "Lýðveldið Gvæjana" - "Hong Kong" - "Hong Kong sérstakt stjórnsýslusvæði Kína" - "Heard og McDonaldseyjar" - "Hondúras" - "Lýðveldið Hondúras" - "Króatía" - "Lýðveldið Króatía" - "Haítí" - "Lýðveldið Haítí" - "Ungverjaland" - "Indónesía" - "Lýðveldið Indónesía" - "Eyjan Mön" - "Indland" - "Lýðveldið Indland" - "Bresku Indlandshafseyjar" - "Írland" - "Íran, íslamska lýðveldið" - "Íslamska lýðveldið Íran" - "Íran" - "Írak" - "Lýðveldið Írak" - "Ísland" - "Lýðveldið Ísland" - "Ísrael" - "Ísraelsríki" - "Ítalía" - "Lýðveldið Ítalía" - "Jamaíka" - "Jersey" - "Jórdanía" - "Hasemíta konungsríkið í Jórdaníu" - "Japan" - "Kasakstan" - "Lýðveldið Kasakstan" - "Kenía" - "Lýðveldið Kenía" - "Kirgisistan" - "Kirgíska lýðveldið" - "Kambódía" - "Konungsríkið Kambódía" - "Kíribatí" - "Lýðveldið Kíribatí" - "Sankti Kitts og Neviseyjar" - "Lýðveldið Suður-Kórea" - "Suður-Kórea" - "Kúveit" - "Kúveitríki" - "Alþýðulýðveldið Laó" - "Laós" - "Líbanon" - "Lýðveldið Líbanon" - "Líbería" - "Lýðveldið Líbería" - "Líbýa" - "Sankti Lúsía" - "Liechtenstein" - "Furstadæmið Liechtenstein" - "Srí Lanka" - "Sambandsríki sósíalíska lýðveldisins Srí Lanka" - "Lesótó" - "Konungsríkið Lesótó" - "Litháen" - "Lýðveldið Litháen" - "Lúxemborg" - "Stórhertogadæmið Lúxemborg" - "Lettland" - "Lýðveldið Lettland" - "Makaó" - "Makaó sérstakt stjórnsýslusvæði Kína" - "Sankti Martin (franski hluti)" - "Marokkó" - "Konungsríkið Marokkó" - "Mónakó" - "Furstadæmið Mónakó" - "Moldóvíska lýðveldið" - "Lýðveldið Moldóvía" - "Moldavía" - "Madagaskar" - "Lýðveldið Madagaskar" - "Maldíveyjar" - "Lýðveldi Maldíveyja" - "Mexíkó" - "Bandaríki Mexíkó" - "Marshalleyjar" - "Lýðveldi Marshalleyja" - "Norður-Makedónía" - "Lýðveldið Norðurmakedónía" - "Malí" - "Lýðveldið Malí" - "Malta" - "Lýðveldið Malta" - "Mjanmar" - "Lýðveldið Mjanmar" - "Svartfjallaland" - "Mongólía" - "Norður-Maríanaeyjar" - "Samveldisríki Norður-Maríanaeyja" - "Mósambík" - "Lýðveldið Mósambík" - "Máritanía" - "Íslamska lýðveldið Máritanía" - "Montserrat" - "Martiník" - "Máritíus" - "Lýðveldið Máritus" - "Malaví" - "Lýðveldið Malaví" - "Malasía" - "Mayott" - "Namibía" - "Lýðveldið Namibía" - "Nýja-Kaledónía" - "Níger" - "Lýðveldið Níger" - "Norfolkeyja" - "Nígería" - "Sambandslýðveldið Nígería" - "Níkaragva" - "Lýðveldið Níkaragva" - "Niue" - "Holland" - "Konungsríkið Niðurlönd" - "Noregur" - "Norska konungsríkið" - "Nepal" - "Sambandsalþýðulýðveldið Nepal" - "Nárú" - "Lýðveldið Nárú" - "Nýja-Sjáland" - "Óman" - "Soldánsdæmið Óman" - "Pakistan" - "Íslamska lýðveldið Pakistan" - "Panama" - "Lýðveldið Panama" - "Pitkairn-eyja" - "Perú" - "Lýðveldið Perú" - "Filippseyjar" - "Lýðveldi Filippseyja" - "Palá" - "Lýðveldið Palá" - "Papúa Nýja-Gínea" - "Sjálfstætt ríki Papúa Nýju-Gíneu" - "Pólland" - "Lýðveldið Pólland" - "Puerto Ríko" - "Norður-Kórea, sambandsalþýðulýðveldið" - "Sambandsalþýðulýðveldið Norður-Kórea" - "Norður-Kórea" - "Portúgal" - "Lýðveldið Portúgal" - "Paragvæ" - "Lýðveldið Paragvæ" - "Palestína" - "Palestínuríki" - "Franska Pólýnesía" - "Katar" - "Katarríki" - "Réunion" - "Rúmenía" - "Rússneska sambandið" - "Rúanda" - "Lýðveldið Rúanda" - "Sádí-Arabía" - "Konungsríkið Sádí-Arabía" - "Súdan" - "Lýðveldið Súdan" - "Senegal" - "Lýðveldið Senegal" - "Singapúr" - "Lýðveldið Singapúr" - "Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar" - "Sankti Helena, Ascension og Tristan da Cunha" - "Svalbarði og Jan Mayen" - "Salómonseyjar" - "Síerra Leóne" - "Lýðveldið Síerra Leóne" - "El Salvador" - "Lýðveldið El Salvador" - "San Marínó" - "Lýðveldið San Marino" - "Sómalía" - "Sambandslýðveldið Sómalía" - "Sankti Pierre og Miquelon" - "Serbía" - "Lýðveldið Serbía" - "Suður-súdan" - "Lýðveldið Suður-súdan" - "Saó Tóme og Prinsípe" - "Sambandslýðveldi Saó Tóme og Prinsípe" - "Súrínam" - "Lýðveldið Súrínam" - "Slóvakía" - "Lýðveldið Slóvakía" - "Slóvenía" - "Lýðveldið Slóvenía" - "Svíþjóð" - "Sænska konungsríkið" - "Esvatiní (Svasíland)" - "Konungsríkið Esvatiní (Svasíland)" - "Sankti Maarten (hollenski hluti)" - "Seychelles-eyjar" - "Lýðveldi Seychelles-eyja" - "Sýrlenska arabalýðveldið" - "Sýrland" - "Turks- og Kaikós-eyjar" - "Tsjad" - "Lýðveldið Tsjad" - "Tógó" - "Lýðveldið Tógo" - "Tæland" - "Konungsríkið Tæland" - "Tadsíkistan" - "Lýðveldið Tadsíkistan" - "Tókelá" - "Túrkmenistan" - "Tímor-Leste" - "Sambandslýðveldið Tímor-Leste" - "Tonga" - "Konungsríkið Tonga" - "Trínidad og Tóbagó" - "Lýðveldið Trínidad og Tóbagó" - "Túnis" - "Lýðveldið Túnis" - "Tyrkland" - "Lýðveldið Tyrkland" - "Túvalú" - "Tævan, hérað í Kína" - "Tævan" - "Tansanía, sameinaða lýðveldið" - "Sameinaða lýðveldið Tansanía" - "Tansanía" - "Úganda" - "Lýðveldið Úganda" - "Úkraína" - "Ytri-smáeyjar Bandaríkjanna" - "Úrúgvæ" - "Austurlýðveldi Úrúgvæ" - "Bandaríkin" - "Bandaríki Norður-Ameríku" - "Úsbekistan" - "Lýðveldið Úsbekistan" - "Borgríkið Vatíkanið" - "Sankti Vincent og Grenadineeyjar" - "Venesúela, bólívaríska lýðveldið" - "Bólívaríska lýðveldið Venesúela" - "Venesúela" - "Jómfrúareyjar, bresku" - "Bresku Jómfrúaeyjar" - "Jómfrúareyjar, BNA" - "Bandarísku Jómfrúareyjar" - "Víetnam" - "Sósíalíska lýðveldið Víetnam" - "Víetnam" - "Vanuatú" - "Lýðveldið Vanuatú" - "Wallis- og Fútúnaeyjar" - "Samóa" - "Sjálfstætt ríki Samóa" - "Jemen" - "Lýðveldið Jemen" - "Suður-Afríka" - "Lýðveldið Suður Afríka" - "Sambía" - "Lýðveldið Sambía" - "Simbabve" - "Lýðveldið Simbabve" *** /home/d-i/tmp/spellcheck/level2/files/is/util-linux_debian_po_is.po - "Ýta geisladiski úr drifi" *** /home/d-i/tmp/spellcheck/level2/files/is/espeakup_debian_po_is.po - "Stilla rödd talgervilsins" *** /home/d-i/tmp/spellcheck/level2/files/is/popularity-contest_debian_po_is.po - "Viltu taka þátt í könnun á pakkanotkun?" - "Hægt er að láta kerfið senda upplýsingar um mest notuðu hugbúnaðarpakkana á " - "kerfinu til þeirra sem eru að þróa og viðhalda dreifingunni. Þessar " - "upplýsingar hafa meðal annars áhrif á ákvarðanir um hvaða pakkar eigi að " - "fara á fyrsta uppsetningardisk." - "Ef þú ákveður að taka þátt, mun sjálfvirk skrifta keyrast einu sinni í viku " - "og senda tölfræði til þróunarteymisins. Hægt er að skoða " - "heildarniðurstöðurnar á https://popcon.debian.org/." - "Það er hægt að breyta þessu vali síðar með því að keyra \"dpkg-reconfigure " - "popularity-contest\"." *** /home/d-i/tmp/spellcheck/level2/files/is/tasksel_tasks_po_is.po - "Stöðluð kerfistól" - "Þetta setur upp grunnhugbúnað fyrir notandaumhverfi, með fáum en nægilega " - "fullbúnum þjónustum og áhöldum til þess að hægt sé að vinna á skipanalínu." *** /home/d-i/tmp/spellcheck/level2/files/is/grub_debian_po_is.po - "Raðhlaða (chainload) úr menu.lst?" - "Uppfærsluskriftur GRUB hafa fundið eldri uppsetningu GRUB í /boot/grub." - "Til að skipta eldri uppsetningu GRUB út af kerfinu, þá er mælt með því að /" - "boot/grub/menu.lst sé stillt til að raðhlaða (chainload) GRUB 2 ræsidiskmynd " - "frá þessari eldri uppsetningu á GRUB. Hægt er að framkvæma þetta skref " - "sjálfvirkt núna." - "Mælt með því að þú samþykkir að raðhlaða GRUB 2 úr menu.lst, auk þess að þú " - "skoðir hvort nýja GRUB 2 uppsetningin virki fyrir þig, áður en þetta er " - "skrifað á MBR ræsigeirann (Master Boot Record)." - "Hvað svosem þú ákveður, þá getur þú síðar skipt gömlu MBR myndinni út fyrir " - "GRUB2 með því að gefa eftirfarandi skipun (sem kerfisstjóri/root):" - "GRUB uppsetningartæki:" - "Verið er að uppfæra grub-pc pakkann. Þessi valmynd gerir þér kleift að velja " - "af hvaða tækjum hægt er að keyra grub-install sjálfvirkt, ef þá nokkrum." - "Mælt er með í flestum tilfellum að keyra grub-install sjálfvirkt, til þess " - "að koma í veg fyrir að uppsetta GRUB aðalmyndin hætti að vera samstillt við " - "GRUB-einingar eða grub.cfg stilliskrána." - "Ef þú ert ekki viss um hvaða diskur er skilgreindur sem ræsidrif í BIOS, þá " - "er oft góð hugmynd að setja GRUB upp á alla diskana." - "Athugasemd: Það er líka hægt að setja GRUB upp á ræsigeira disksneiða, hér " - "eru nokkrar viðeigandi disksneiðar í boði. Á móti kemur að þetta þvingar " - "GRUB til að nota blokklista (blocklist mechanism), sem gerir GRUB ekki eins " - "áreiðanlegt; því er ekki mælt með þessu." - "GRUB ræsistjórinn vað áður uppsettur á disk sem ekki er lengur til staðar " - "eða sem hefur af einhverjum ástæðum fengið nýtt auðkenni/tilvísun. Það er " - "mikilvægt að ganga úr skugga um að uppsetta GRUB aðalmyndin sé samstillt við " - "GRUB-einingar og grub.cfg stilliskrána.. Athugaðu aftur hvort GRUB sé " - "skrifað á viðeigandi ræsitæki." - "${DEVICE} (${SIZE} MB; ${MODEL})" - "- ${DEVICE} (${SIZE} MB; ${PATH})" - "Uppsetning GRUB á ræsitæki mistókst. Halda áfram?" - "Uppsetning GRUB mistókst á eftirfarandi tækjum:" - "Viltu samt halda áfram? Ef þú gerir það er ekki víst að tölvan þín ræsist " - "aftur eðlilega." - "Uppsetning GRUB á ræsitæki mistókst. Reyna aftur?" - "Þú gætir hugsanlega sett GRUB upp á eitthvað annað tæki, samt ættirðu að " - "skoða vel hvort kerfið þitt sé fært um að ræsa upp af því tæki. Að öðrum " - "kosti verður hætt við uppfærslu gamla GRUB ræsistjórans." - "Halda áfram án þess að setja upp GRUB?" - "Þú valdir að setja GRUB ekki upp á neitt tæki. Ef þú heldur áfram verður " - "ræsistjórinn ekki rétt stilltur, og þegar tölvan þín ræsist næst mun hún " - "nota hvað það sem fyrir er núna á ræsigeiranum. Ef á ræsigeiranum er til " - "dæmis eldri útgáfa af GRUB 2, er möguleiki á að hún ráði ekki við að hlaða " - "inn ákveðnum kjarnaeiningum eða nái ekki að lesa stillingaskrána fyrir þetta " - "stýrikerfi." - "Ef þú ert þegar að nota einhvern annan ræsistjóra og ætlar að halda því " - "áfram, eða ef þetta er eitthvað sérhannað kerfi sem ekki þarfnast " - "ræsistjóra; þá ættirðu að halda samt áfram. Ef ekki, ættirðu að setja GRUB " - "upp einhversstaðar." - "Fjarlægja GRUB 2 úr /boot/grub?" - "Viltu láta fjarlægja allar GRUB 2 skrár úr /boot/grub?" - "Þetta mun gera kerfið óræsanlegt nema einhver annar ræsistjóri sé settur upp." - "Ljúka núna umbreytingu í GRUB 2 ?" - "Þetta kerfi er ennþá með uppsettar skrár frá eldri uppsetningu GRUB, en er " - "núna einnig með GRUB 2 ræsifærslur uppsettar á þessum diskum:" - "Það lítur út fyrir að eldra GRUB sé ekki lengur í notkun og að þú ættir þá " - "að uppfæra GRUB 2 myndirnar á þessum diskum og ljúka svo yfirfærslunni í " - "GRUB 2 með því að fjarlægja gömlu GRUB skrárnar. Ef þú uppfærir ekki þessar " - "GRUB 2 myndir gætu þær orðið ósamhæfðar við nýju pakkana og koma í veg fyrir " - "að kerfið ræsist eðlilega." - "Almennt ættirðu að ljúka umbreytingu í GRUB 2 nema ef þessar ræsifærslur " - "hafi verið útbúnar af GRUB 2 uppsetningu í einhverju öðru stýrikerfi." - "Linux skipanalína:" - "Eftirfarandi Linux skipanalína fannst í /etc/default/grub eða í `kopt' " - "viðfanginu í eldri GRUB menu.lst. Gakktu úr skugga um að þetta sé rétt og " - "breyttu því ef það er nauðsynlegt. Skipanalínan má vera auð." - "Sjálfgefin Linux skipanalína:" - "Eftirfarandi strengur verður notaður sem Linux viðfang í sjálfgefnu " - "valmyndarfærslunni en ekki í viðgerðarham." - "Þvinga aukauppsetningu inn á EFI-slóðina fyrir útskiptanlega miðla?" - "Sum EFI-kerfi eru ekki villulaus og meðhöndla nýja ræsistjóra (bootloaders) " - "ekki rétt. Ef þú þvingar aukauppsetningu af GRUB inn á EFI-slóðina fyrir " - "útskiptanlega miðla, ætti það að tryggja að Debian ræsist rétt þrátt fyrir " - "slíka galla. Hinsvegar, þetta gæti líka skemmt hæfnina til að ræsa önnur " - "stýrikerfi sem einnig eru háð notkun á þessari slóð. Ef sú er raunin, þá " - "verður þú að ganga úr skugga um að GRUB sé sett upp á fullnægjandi máta til " - "þess að geta ræst rétt öll önnur stýrikerfi." - "kFreeBSD skipanalína:" - "Eftirfarandi kFreeBSD skipanalína fannst í /etc/default/grub eða í `kopt' " - "viðfanginu í eldri GRUB menu.lst. Gakktu úr skugga um að þetta sé rétt og " - "breyttu því ef það er nauðsynlegt. Skipanalínan má vera auð." - "Sjálfgefin kFreeBSD skipanalína:" - "Eftirfarandi strengur verður notaður sem kFreeBSD viðfang í sjálfgefnu " - "valmyndarfærslunni en ekki í viðgerðarham." *** /home/d-i/tmp/spellcheck/level2/files/is/tasksel_debian_po_is.po - "Veldu hugbúnað til uppsetningar:" - "Í augnablikinu er einungis búið að setja upp grunnbúnað kerfisins. Til að " - "útbúa kerfið þannig að það henti þörfum þínum, geturðu valið uppsetningu á " - "einum eða fleiri flokkum af samanvöldum hugbúnaði." - "Þú getur valið að setja upp einn eða fleiri flokka af samanvöldum hugbúnaði." - "Val hugbúnaðar" *** /home/d-i/tmp/spellcheck/level2/files/is/tasksel_po_is.po - "Notkun:\n" - "tasksel install ...\n" - "tasksel remove ...\n" - "tasksel [rofar]\n" - "\t-t, --test prófunarhamur; ekki gert neitt\n" - "\t --new-install setja upp e-r verk sjálfvirkt\n" - "\t --list-tasks telur upp verk sem verða sýnd og hættir\n" - "\t --task-packages telur upp tiltæka pakka í verki\n" - "\t --task-desc birtir lýsingu á verki\n" - "apt-get brást"